Vinsældir og áhrif

Já, í gær var ég með yfirferð úr kafla 5-8 og tókst það bara ágætlega. Merkilegur þessi veraldarvefur í gær hélt ég mína yfirferð fyrir 30 manns og fólk var staðsett út um allt land og hugsanlega um allan heim. 

Ég fjallaði um fjögur nokkur merkileg atriði sem allir ættu að reyna að tileinka sér og allir geta líka tileinkað sér, en þau eru:

  • Fáðu viðmælanda þinn til að svara játandi.
  • Leyfðu öðrum að tala.
  • Láttu viðmælandann halda að hugmyndin sé hans.
  • Reyndu í einlægni að setja þig í spor annarra.

Mér persónulega finnst mér síðasti punkturinn flottur og eitthvað sem ég ætla að reyna að gera markvist og tileinka mér. 

Fyrir þá sem vilja vita meira má set ég glærurnar hérna fyrir neðan.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband